Hundrað ár, dagur ei meir

Allt fyrir ekkert


Listen Later

Árið 1991 sneri Jón Baldvin Hannibalsson, þáverandi utanríkisráðherra heim með nýundiritaðan samning um evrópska efnahagssvæðið með þeim orðum að Íslendingar hefðu fengið "allt fyrir ekkert".
Í þættinum "Allt fyrir ekkert" fjallar Marteinn Sindri Jónsson um EES samninginn í tengslum við fullveldi Íslands og þjóðsagnaarfinn, en þar er að finna sögupersónur sem gjarnan fá allt fyrir ekkert, svosem Sæmund fróða og konuna hans Jóns míns. Í þættinum ræðir Marteinn Sindri við Guðrúnu Pétursdóttur, Boga Ágústsson, Ragnhildi Helgadóttur og Baldur Þórhalsson. Þá les Birkir Blær Ingólfsson úr verki sínu Þjóðarsálin hans Jóns míns.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hundrað ár, dagur ei meirBy RÚV