
Sign up to save your podcasts
Or


Hjörvar átti einstaklega fróðlegt og skemmtilegt spjall við lífskunstnerinn Erling Erlingsson oft kenndan við Fet. Kynbótasýningar, ræktun og þjálfun voru aðalumræðu efnin og greinilegt að þetta er bara byrjunin á þeim fróðleik og skemmtilegu pælingum sem Elli er að velta upp alla daga.
By EiðfaxiHjörvar átti einstaklega fróðlegt og skemmtilegt spjall við lífskunstnerinn Erling Erlingsson oft kenndan við Fet. Kynbótasýningar, ræktun og þjálfun voru aðalumræðu efnin og greinilegt að þetta er bara byrjunin á þeim fróðleik og skemmtilegu pælingum sem Elli er að velta upp alla daga.