Handboltinn okkar

Allt það helsta í 4.umferð Olísdeild karla - KA menn valda vonbrigðum - Gott stig hjá Gróttu


Listen Later

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í kvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.  

Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4.umferðinni í Olísdeild karla þar sem þeir félagar voru sammála því KA men væri að valda þeim miklum vonbrigðum og þá sér í lagi sóknarleikur liðsins. Þá fóru þeir yfir það að Valsmenn eru með besta lið deildarinnar og vandséð hverjir stöðvi þá í vetur.
Að venju voru Klakaleikmenn leikjanna valdir og rftirtaldir leikmenn eru gjaldgengir í þá kosningu sem fer í gang á samfélagsmiðlum þáttarins: Benedikt Gunnar Óskarsson (Val), Ólafur Brim Stefánsson (Gróttu), Lárus Helgi Ólafsson (Fram), Egill Magnússon (FH) og Hafþór Vignisson (Stjörnunni)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handboltinn okkarBy Handboltinn okkar