Handboltinn okkar

Allt það markverðasta sem gerðist í 3.umferð Olísdeildar karla


Listen Later

Það er skammt stórra högga á milli hjá drengjunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. en að umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarsson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.  

Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 3.umferðinni í Olísdeild karla ásamt því að velja þá leikmenn sem koma til greina sem Klaka leikmaður umferðarinnar.
Eftirtaldir leikmenn eru gjaldgengir í þá kosningu sem fer í gang á samfélagsmiðlum þáttarins: Ásbjörn Friðriksson (FH), Tumi Steinn Rúnarsson (Val), Rúnar Kárason (ÍBV), Guðmundur Bragi Ástþórsson (Aftureldingu), Breki Dagsson (Fram) og Hafþór Vignisson (Stjörnunni)

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Handboltinn okkarBy Handboltinn okkar