Reykjavíkurfréttir

Almenningsbókasöfn


Listen Later

Við ræðum fréttir vikunnar og fáum svo innsýn inn í almenningsbókasöfnin og mikilvægi þeirra. Við kíkjum í hljóðvarpsstúdíó þar sem Dögg Sigmarsdóttir segir okkur frá lýðræðisverkefnum. Svo kemur Barbara Guðnadóttir safnstjóri og segir okkur frá mikilvægi safnsins og félagslegu rými þess.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

ReykjavíkurfréttirBy Sanna Magdalena Mörtudóttir, Laufey Líndal Ólafsdóttir