Uppáhalds hljóð liðanna eru annars vegar kvakið í önd og hins vegar gormahljóð. Því varð úr að Andrés Önd mætir Spojojojng en í þeim liðum eru vinirnir Einar Valur og Þorsteinn Kári og mömmur þeirra. Virkjum eyrun, setjum okkur í viðbragðsstöðu og....hlusta!
Keppendur
Einar Valur Sigurðsson (Andrés Önd)
Þórunn Ósk Marinósdóttir (Andrés Önd)
Þorsteinn Kári Pálmarsson (Spojojojong)
Emma Björg Eyjólfsdóttir (Spojojojong)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon