Í kvöld eru seinni undanúrslit söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða júróvision, þar sem Daði og Gagnamagnið stíga á svið. Það er því aldrei að vita hvort þrautir dagsins verið með júró þema en það eru frændurnir Egill og Ingi sem mætast hér í dag með sitt hvort foreldrið sér við hlið, sem eru meira að segja systkini!
Keppendur
Egill Stefánsson (Spreybrúsarnir)
Helga Snæbjörnsdóttir (Spreybrúsarnir)
Ingi Gíslason (Blöðruískrið)
Gísli Þórmar Snæbjörnsson (Blöðruískrið)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar, dinnerpíanistar og sturtusöngvarar: Ingvar Alfreðsson, Jóhannes Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, og Karl Pálsson.
Hljóðvinnsla: Jón Þór Helgason og Marteinn Marteinsson