Hljómboxið

Rennilásarnir mæta Regndropunum


Listen Later

Keppendur dagsins eru vinirnir Bragi Sumarliði og Guðmundur Brynjar en þeir eru bekkjabræður og góðir vinir úr Landakotsskóla. Þeir hafa báðir fengið pabba sína í lið með sér og nú verður forvitnilegt að heyra hvernig þessum feðgum gengur með þrautir dagsins sem verða óvæntar, fyndnar, skrítnar og skemmtilegar!
Keppendur
Bragi Sumarliði M. Eliassen (Regndroparnir)
Magnús T. Eliassen (Regndroparnir)
Guðmundur Brynjar Bergsson (Rennilásarnir)
Bergur Ebbi Benediktsson (Rennilásarnir)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar, dinnerpíanistar og sturtusöngvarar: Ingvar Alfreðsson, Jóhannes Ólafsson, Rúnar Freyr Gíslason, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Jón Þór Helgason og Marteinn Marteinsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV