Hljómboxið

Lestarstjórarnir mæta Bröndunum


Listen Later

Uppáhaldshljóð liða dagsins eru annarsvegar hljóðið í lestum og hins vegar hljóðin í kettinum Bröndu. Það var því úr að Lestarstjórarnir mæta Bröndunum en fyrirliðar þeirra eru vinkonurnar Sara Líf og Matthea Katrín. Æsispennandi keppni framundan með stórskemmtilegum hlustunarþrautum!
Keppendur
Sara Líf Ólafsdóttir (Lestarstjórarnir)
Sandra Friðriksdóttir (Lestarstjórarnir)
Matthea Katrín Matthíasdóttir (Bröndurnar)
Berglind Ingadóttir (Bröndurnar)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar, dinnerpíanistar og sturtusöngvarar: Ingvar Alfreðsson, Rúnar Freyr Gíslason, Helga Margrét Höskuldsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Jón Þór Helgason og Marteinn Marteinsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV