Eigin Konur

Anna Khyzhnyak


Listen Later

Patreon hlekkur:  https://www.patreon.com/eiginkonur  

Anna stígur fram og lýsir reynslu sinni af því ofbeldi sem hún varð fyrir af hálfu barnsföður hennar. Anna er frá Úkraínu og segist vilja vekja athygli á því kerfislæga ofbeldi, sem erlendar konur verða fyrir. Takmörkun á aðgengi að nauðsynlegum upplýsingum og vernd gegn ofbeldinu, þegar brotið er á þeim, getur haft alvarlegar og langvarandi áhrif. “Hver átti að vernda mig?” Segir Anna í þættinum og gagnrýnir það að þrátt fyrir nálgunarbann að þá hafi barnsfaðir hennar ennþá verið með umgengni við barnið og hafi því mátt mæta heim til hennar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Eigin KonurBy Edda Falak

  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5
  • 3.5

3.5

10 ratings