Keppendur þáttarins eru: mæðgurnar María Hrund Marínósdóttir og Matthildur Beck og feðgarnir Auðunn Sölvi Hugason og Hugi Halldórsson
Þau glíma við Sturtusöngvarann, hvert er hljóðið, ká-ba-rut-fa og kvöldverðar konsert svo eitthvað sé nefnt.
Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd og höfundur leiks: Sindri Bergmann
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson