Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Áramótabomba Andvarpsins


Listen Later

Við þökkum kærlega fyrir frábært ár kæru unnendur Andvarpsins ! Við hófum þessa vegferð með það að leiðarljósi að rífa niður glansmyndina og vera vin í eyðimörkinni. Vonandi höfum við öll lært eitthvað örlítið af þessu og förum inn í nýtt ár með það í huga að upplifa hlutina eins og þegar maður þurfti að bíða í mánuð eftir slidesmyndunum úr framköllun í Danmörku. Þið skiljið hvert við erum að fara....30% eru nóg - muna að vera og ekkert endilega að gera. Knús miklu frekar en hreint hús ! Takk fyrir stuðninginn elsku þið við erum meyrar og marineraðar og hlökkum til 2020 !!!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið