Hlustið og þér munið heyra

Arcade Fire á Coachella


Listen Later

Tónleikar miðvikudagskvöldsins 5. desember í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 voru fyrri hluti tónleika kanadísk/bandarísku hljómsveitarinnar Arcade Fire á Coachella tónlistarhátíðinni í Bandaríkjunum í fyrra.
Boðið var upp á ný lög með Nick Cave & The Bad Seeds, Bubba Morthens, Beth Orton, Two Gallants, The Fresh & Onlys, Baggalúti o.fl. Koverlagið var jólalag eftir Paul McCartney, vínylplata vikunnar kom út fyrir 30 árum og Johnny Marr skoraði þrennu. Danska lagið, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað.
Lagalistinn:
Rúnar Gunnarsson - Undarlegt með unga menn
Bubbi - Gleðileg jól
The Shadows - Little B
Violent Femmes - Blister In The Sun (Vínylplatan)
The Shins - Wonderful Christmastime (Koverlagið)
Nick Cave & The Bad Seeds - We No Who U R
SJS Big Band, Prófessorinn og Hr. 7 - Maður á mann (Hljómskálinn)
Amadou & Mariam - Bagnale (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Baggalútur - Heims um bóleró
Two Gallants - My Love Won't Wait
Rasmus Walter - Endeløst (Danska lagið)
Beth Orton - Call Me The Breeze
1860 - Það á að gefa börnum brauð
Þrennan:
The Smiths - The Boy With The Thorn In His Side
Electronic - Get The Message
Johnny Marr - The Messenger
Pétur Ben - Over The Barricades
Ojba Rasta ? Baldursbrá (Plata vikunnar)
Áratugafimman:
Brenda Lee - Rockin' Around the Christmas Tree
Darlene Love - Christmas (Baby Please Come Home)
The Kinks - Father Christmas
The Pogues & Kirstie MacColl - Fairytale Of New York
Smashing Pumpkins - Christmastime
The Fresh & Onlys - Presence Of The Mind (Veraldarvefurinn)
Violent Femmes - Prove My Love (Vínylplatan)
Tim McRae - Wonderful Christmastime (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins ? Coachella 2011:
Arcade Fire - Month of May
Arcade Fire - Rebellion (Lies)
Arcade Fire - No Cars Go
Arcade Fire - City with No Children
Arcade Fire - The Suburbs
Arcade Fire - Crown of Love
Arcade Fire - Rococo
Arcade Fire - Intervention
Arcade Fire - Neighborhood #2 (Laika)
Low Roar - Give Up
Paul McCartney - Wonderful Christmastime(Koverlagið)
Gálan - Hver mun gæta þín
Magni - Ásberg
Violent Femmes - Gone Daddy Gone (Vínylplatan)
Ópal ? Leppalúði
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy