Gluggaveður

Ari Kristinn Jónsson


Listen Later

Dr. Ari Kristinn Jónsson hefur starfað sem rektor Háskólans í Reykjavík frá 2011. Hann er með doktorspróf í tölvunarfræði frá Stanford háskóla og hannaði gervigreindarhugbúnað fyrir geimbíla sem rúnta um á Mars. Ari ræðir við okkur um menntun, erfið ár fyrir HR, ákvarðanir fjölskyldunnar um að snúa aftur til Íslands og fleira.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

GluggaveðurBy Bryndís & Kristján