Útvarp Akranes

Árið 2024: Hátíðardómsdagur


Listen Later

Nú þegar hátíðin nálgast bjóða Vera Líndal og Bryndís Ottesen ykkur inn í hlýjuna á Útvarpi Akraness með glænýjum (en samt rammstolnum) útvarpsþætti!

Í anda hlaðvarpsins „Dómsdagur“ frá Hljóðkirkjunni ætla þær að taka á hátíðlegum málefnum af mikilli festu – og dæma þau í bak og fyrir.

Aðventugestir koma við sögu með heimsendingu af jólagóðgæti sem lífgar upp á umræðurnar.

Fylgist með þessu Jólalega dómsvaldi og sjáið hvort ykkar uppáhalds hátíðar málefni standist þeirra ríkulegu kröfur til hátíðar ljóss og friðar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Útvarp AkranesBy Sundfélag Akraness