Árið er

Árið er 1981


Listen Later

Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Meðal viðmælenda í öðrum þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1981 er tekið fyrir, eru Ragnhildur Gísladóttir, Linda Björg Hreiðarsdóttir, Pálmi Gunnarsson, Guðmundur Ingólfsson, Eiríkur Hauksson, Jóhann Helgason, Þór Freysson, Sigtryggur Baldursson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Magnús Guðmundsson, Ragnar Bjarnason, Magnús Ólafsson, Þorgeir Ástvaldsson, Eyþór Gunnarsson, Bubbi Morthens, Danny Pollock, Mike Pollock, Laddi, Jóhann Helgason, Gunnar Þórðarson, Rafn Jónsson, Rúnar Þórisson, Einar Örn Benediktsson, Ásmundur Jónsson, Bragi Ólafsson, Friðrik Erlingsson, Hermann Gunnarsson, Gylfi Ægisson, Jakob Frímann Magnússon, Björgvin Gíslason, Egill Ólafsson, Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Grýlurnar - Cold Things/Don't Think Twice/Fljúgum hærra/Gullúrið
Pálmi Gunnarsson - Ástarfundur/Af litlum neista/ Í leit að lífsgæðum
Start - Seinna meir/Sekur
Baraflokkurinn - It's All Planned/Radio Prison/Catcher Coming
Kamarorghestar - Samviskubit
Þeyr - Life's Transmission/Tedrukkinn/Mjötviður/Úlfur/Current/Rúdolf
Sumargleðin - Prins Póló
Sumargleðin - Ég fer í fríið
Valgeir Guðjónsson - Punktur, punktur, komma, strik
Diddú - Við stóran stein
Mezzoforte - Þvílíkt og annað eins/Ferðin til draumalandsins
Utangarðsmenn - Það er auðvelt/Fuglinn er floginn/Pretty Girls/Where Are The Bodies
Laddi - Stórpönkarinn/Skammastu þín svo/Búkolla/Jón spæjó
Jóhann Helgason - Sail on/ake Your Time/Shes Done It Again
Gunnar Þórðarson - Himinn og jörð/Fjólublátt ljós við barinn/Þitt fyrsta bros/Vetrarsól
Grafík - Vídeó
Friðryk - Í kirkju/Hádegisbardagar
Purrkur Pillnikk - Grunsamlegt/Þreyta/Gleði/Tilfinning/Ekki enn/Gluggagægir/Án nafns/Flughoppið
Áhöfnin á Halastjörnunni - Jibbý jei/Út á hafið bláa
Upplyfting - Endurfundir
Bubbi Morthens - Bólivar/Segulstöðvarblús/Þú hefur valið/Plágan
The Magnetics - Shanghai Stripper/Súkkulaðisjúkur
Jakob Frímann Magnússon - Meet Me After Midnight/Passion Fruit/I Cant Get Enough
Björgvin Gíslason - Glettur/Það vantar fólk
Chaplin - 12612
Þursaflokkurinn - Söngur Gullauga/Harmsöngur Tarzans
You & I - My Hometown
Brimkló - Upp í sveit/Þjóðvegurinn/Skólaball
Fræbbblarnir - Bjór
Laddi - Jón Spæjó
Jóhann Helgason - Sail on
Jóhann Helgason - Take your time
Jóhann Helgason - She's done it again
Seinni hluti
Gunnar Þórðarson & Björgvin Halldórsson - Himinn og jörð
Gunnar Þórðarson & Klíkan - Fjólublátt ljós við barinn
Gunnar Þórðarson & Pálmi Gunn
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners