Fjallað um tónlistarárið 1983 í tali og tónum.
Meðal viðmælenda í fyrsta þættinum eru Eyþór Gunnarsson, Björgvin Gíslason, Valgeir Guðjónsson, Eyjólfur Jóhannsson, Jakob Smári Magnússon, Þór Freysson, Ragnhildur Gísladóttir, Bubbi Morthens, Ásmundur Jónsson, Guðlaugur Kristinn Óttarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson og Jakob Frímann Magnússon.
Boðið verður upp á tóndæmi með Mezzoforte, Björgvini Gíslasyni, Björk Guðmundsdóttur, Gunnari Þórðarsyni, Tappa Tíkarrassi, Q4U, Jóhanni Helgasyni, Grafík, Baraflokknum, Grýlunum, Guðmundi Rúnari Lúðvíkssyni, Bubba Morthens, Kukli, Íkarus, Áhöfninni á Halastjörnunni, Stuðmönnum, Magnúsi Eirikssyni, Dúkkulísum, Lólu, Ladda og fjölmörgum öðrum flytjendum sem lituðu íslenska tónlistarárið 1983.
Umsjónarmaður er Gunnlaugur Jónsson og honum til aðstoðar eru Ásgeir Eyþórsson, Jónatan Garðarsson og Sigríður Thorlacius.