Árið er

Árið er 1986


Listen Later

Eiginkona Magnúsar Eiríkssonar sannfærir hann um að senda lag í undankeppni fyrstu Eurovision-keppni Íslendinga. Eyjólfur Kristjánsson syngur með Mezzoforte og Greifarnir bera sigur úr býtum í Músíktilraunum.
Listapopp rífur þakið af Laugardalshöll og Strax fer í útrás til Kína. Skriðjöklar eru sakaðir um svindl þegar þeir toppa Vinsældalista Rásar 2 en söngur fótboltalandsliðs kemur í veg fyrir að Dúkkulísurnar komist á toppinn með Svarthvítu hetjuna sína. Smekkleysa verður til og í framhaldi af því taka Sykurmolarnir til starfa. Megas snýr aftur eftir 7 ára hlé og Bubbi skrifar undir útgáfusamning í Svíþjóð.
Árið er 1986
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners