Árið er

Árið er 1988


Listen Later

Fyrsta plata Sykurmolanna nær 14. sæti breska breiðskífulistans. Sverrir Stormsker fer með Sókrates til Írlands. Stæltir strákar af ströndinni bera sigur úr býtum í Músíktilraunum. Það stendur ekki á Bjarna Ara en Gylfi Ægisson syngur Sjúddí rari rei, blýsperrtur.
Eiríkur Hauksson fer í þungarokksútrás til Noregs á meðan Bubbi Morthens reynir fyrir sér í Svíþjóð. Sálin hans Jóns míns fæðist, Síðan skein sól gefur út sína fyrstu plötu og Todmobile sendir frá sér sitt fyrsta lag. Svarthvítur draumur segir halló og bless en Langi Seli og skuggarnir semja þjóðsöng fyrir íslenska bifvélavirkja. Hljómsveitin E-X tekur upp efni á smáskífu sem er gerð en kemur aldrei út. Atli er sorrý svekktur og sár út í Kötlu köldu en Skriðjöklar hafa áhyggjur af aukakílóunum og Kátir piltar eru ofsóttir af feitum konum. Unglingahljómsveitin Acid Juice kemur með rappið til Íslands og Johnny Triumph gerir Lúftgítar, en stóra spurningin er hins vegar: Borðið þér orma frú Norma?
Árið er 1988
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners