Árið er

Árið er 1988


Listen Later

Sjötti þátturinn í útvarpsþáttaröðinni Árið er .... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum fer í loftið á Rás 2 klukkan 16.05 í dag, laugardaginn 8. júní og verður endurfluttur sunnudagskvöldið 9. júní kl. 22.05.
Meðal viðmælenda í fimmta þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1988 verður tekið fyrir, eru Björk, Jón Ólafs, Gummi Jóns, Eiki Hauks, Bubbi, Megas, Helgi Björns, Jakob Smári, Magga Örnólfs, Sjón, Dr. Gunni, Jakob Frímann, Langi Seli, Jón skuggi og Kommi.
Boðið verður upp á tóndæmi með Sykurmolunum, Bræðrabandalaginu, Sverri Stormsker, Eyjólfi Kristjánssyni, Sálinni hans Jóns míns, Nýdönsk, Todmobile, Bítlavinafélaginu, Jójó, Artch, Bubba Morthens, Bjarna Arasyni, Gildrunni, Gylfa Ægissyni, Stuðkompaníinu, Greifunum, Acid Juice, Megasi, Ham, Mosa frænda, Rúnari Þór, Síðan skein sól, Skriðjöklum, Johnny Triumph, Svarthvítum draumi, Strax, Valgeiri Guðjónssyni, Langa Sela og Skuggunum, Mannakornum, Kamarorghestum, E-X, Geira Sæm og Hunangstuglinu, Bjartmari Guðlaugssyni, Kátum piltum og fjölmörgum öðrum flytjendum sem komu við sögu hér á landi 1988.
Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum er á dagskrá á laugardögum á Rás 2 og þættirnir eru endurfluttir á sunnudagskvöldum. Þar eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu, auk þess sem drepið er á helstu dægurmálum samtímans hverju sinni.
Umsjónarmaður er Gunnlaugur Jónsson og honum til aðstoðar eru Ásgeir Eyþórsson, Jónatan Garðarsson og Sigríður Thorlacius.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners