Árið er

Árið er 1990


Listen Later

Áttundi þátturinn í útvarpsþáttaröðinni Árið er .... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum fer í loftið á Rás 2 klukkan 16.05 í dag, laugardaginn 22. júní og verður endurfluttur sunnudagskvöldið 23. júní kl. 22.05.
Meðal viðmælenda í áttunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1990 verður tekið fyrir, eru Björk Guðmundsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Egill Ólafsson,Daníel Ágúst Haraldsson, Sigtryggur Baldursson, Máni Svavarsson, Jón Ólafsson, Helgi Björnsson, Jakob Smári Magnússon, Björgvin Halldórsson og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson.
Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum er á dagskrá á laugardögum á Rás 2 og þættirnir eru endurfluttir á sunnudagskvöldum. Þar eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu, auk þess sem drepið er á helstu dægurmálum samtímans hverju sinni.
Umsjónarmaður er Gunnlaugur Jónsson og honum til aðstoðar eru Ásgeir Eyþórsson, Jónatan Garðarsson og Sigríður Thorlacius.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners