Níundi þátturinn í útvarpsþáttaröðinni Árið er .... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Meðal viðmælenda í níunda þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 1991 verður tekið fyrir, eru KK, Óttar Felix, Rúni Júl, Gunnar Jökull, Geiri Sæm, Stebbi Hilmars, Eyfi, Jón Ólafs, Egill Ólafs, Jakob Frímann, Eyþór Arnalds, Þorvaldur Bjarni, Gísli Sigmunds og Einar Örn.