Árið er

Árið er 1994


Listen Later

Björk og Smekkleysa notfæra sér nýjustu tækni og koma sér fyrir á internetinu. Hin 16 ára gamla Emilíana Torrini slær í gegn í Söngkeppni framhaldsskólanna og syngur sig á topp vinsældalista landsins með hljómsveitinni Spoon. Unun veitir Ást í viðlögum og flytur Lög unga fólksins.
Maus malar Músíktilraunir og Sigur Rós fæðist í Fellahelli. Birthmark gefur út óskrifaðar skáldsögur en listræn þreyta segir til sín hjá Nýdanskri. Páll Óskar gerist Milljónamæringur en þjóðin heldur að hann sé kominn í Bogomil Font. Hárið fer á svið í Íslensku óperunni og slær öll aðsóknarmet á meðan Jet Black Joe fer í fjórða sæti á Filippseyjum. Dos Pilas ferðast á eigin vængjum og Vinir vors og blóma eru frjálsir en Spinal Tap Íslands heldur lokatónleika í Tunglinu á meðan Björk er valin besta erlenda söngkonan og besti nýliðinn á Brit Awards hátíðinni.
Árið er 1994
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners