Óbyggðirnar kalla á KK og Magga Eiríks og Anna Halldórs upplifir Villta morgna en Quarashi kemur með nýjan tón inn í íslenska dægurlagaheiminn.
Sólstrandargæjarnir halda Partý á rassgötu 3 og stimpla sig út en Páll Óskar er Seif. Kolrassa opnar augun þín en Björgvin Halldórs dreymir kannski engil.
Gus Gus fer alveg óvart í útrás en Jet Black Joe leggur árar í bát. Damon Albarn gerist Íslandsvinur númer eitt og Blur fær júhú lánað hjá Botnleðju.
Árið er 1996