Árið er

Árið er 1998


Listen Later

Botnleðja breytist úr tríói í kvartett, Kolrassa breytist í Bellatrix en 200.000 naglbítar brjóta það sem brotnar.
Ensími tekur upp sína fyrstu plötu án þess að hafa troðið upp á tónleikum og ofursmellurinn Farin með Skítamóral slær í gegn á mettíma.
Alda Björk nær 7. sæti breska smáskífulistans og upplifir í kjölfarið bæði góða tíma og slæma en Damon Albarn spólar upp veggi Stúdíó Sýrlands í stuttbuxum og takkaskóm.
Súkkatdúettinn dreymir um straum, Land og syni dreymir um Terlín en heimþráin endar útrásardrauma Dead Sea Apple. Popp í Reykjavík fer á hvíta tjaldið og Tvíhöfði syngur Útlenska lagið.
Íslenski hiphop akurinn vex og dafnar en Ný dönsk spókar sig í Blómarósahafi í Húsmæðragarðinum. Beggi í Sóldögg er Villtur, Barði í Bang Gang er So Alone en Sálin er orginal.
Árið er 1998
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners