Árið er

Árið er 2006 - fyrri hluti


Listen Later

Baggalútur og Bo rugla saman reytum sínum, Silvía Nótt hneykslar Evrópubúa, íslenskt lag er valið í fyrstu iPhone auglýsinguna og Sigur Rós túrar um landið.
Rás 2 rokkar hringinn, Ampop siglir til tunglsins, Dikta vekur athygli í útlöndum, Hermigervill kemur fólki í stuð og Fræ slær í gegn með freðnum fávita.
Lay Low kemur fram á sjónarsviðið, Biggi í Maus fer sóló, Telepathetics sendir frá sér sína fyrstu og einu plötu og Bubbi heldur uppá fimmtugsafmælið.
Svala Björgvins snýr aftur inn í heim danstónlistarinnar, Nilfisk lendir í hagsmunaárekstri og Mammút gefur út sína fyrstu plötu.
Brain Police ræður sænskan upptökustjóra, Í svörtum fötum fer í frí, Toggi slær í gegn og Nylon fer í útrás.
Árið er 2006
Umsjónarmenn eru Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson en þeim til aðstoðar eru Sigríður Thorlacius og Stefán Jónsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners