Árið er

Árið er 2010 - fyrri hluti


Listen Later

Hamingjan er hjá Jónasi Sigurðssyni og Ritvélum framtíðarinnar en Moses Hightower býr til börn í bílalest út úr bænum.
Bjartmar og Bergrisarnir fara í gallann með Allan, Hera Björk talar tungum, Biggi Bix er eldfimur og Friðrik Dór er alveg með'etta.
Apparat Organ Quartet semur lag um flugvélafarangur, Sóley Stefáns finnur blá lauf á leikhúseyju og Klassart syngur um gamla grafreitinn.
Prins Póló fer niðrá strönd, Ellen Kristjáns og Pétur Ben liggja dreymandi á ströndinni og allir eru að fá sér með Blaz Roca og Ragga Bjarna.
Of Monsters & Men tekur Músíktilraunir með trompi, Agent Fresco sendir frá sér langþráða breiðskífu og Seabear kveikir eld á köldu sumri.
Hvanndalsbræður vilja vera vinsælir og frægir, Pollapönkarar hringja á vælubílinn, Björgvin Halldórs heldur áfram að syngja dúetta en Rúnar Þóris stendur upp.
Árið er 2010
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners