Árið er

Árið er 2011 - seinni hluti


Listen Later

Það kemst enginn með tærnar þar sem Mugison hefur hælana, Pétur Ben og Eberg rugla saman reytum sínum og Björk fer áfram ótroðnar slóðir í tónlistarsköpun.
Sólstafir rokka í stinningskulda niðri í fjöru, samstarfi Megasar og Senuþjófanna fylgir hugboð um vandræði, Quarashi snýr aftur en Dikta skilur ekki eftir hverju við erum að bíða.
Lay Low syngur á íslensku á sinni þriðju plötu, Daníel Ágúst fer í bingó, Nýdönsk er í nánd og GusGus flokkurinn gefur út sína áttundu hljóðversplötu.
Hljómsveitin Ég skoðar ímynd fíflsins, Valdimar Guðmundsson hittir Memfismafíunna í okkar eigin Osló og Hljómskálinn hefur göngu sína í sjónvarpi allra landsmanna.
Hljómsveitin Reykjavík spilar melódísk lög undir glitrandi gítarhaug, Magnús Þór og Páll Rósinkranz taka höndum saman og Hera Hjartardóttir skýtur upp kollinum.
Björgvin Halldórsson fagnar sextugsafmæli með þrennum afmælistónleikum í Háskólabíói en Eyfi fagnar fimmtugsafmæli með fimmtíu tónleikum víðs vegar um landið.
Ingó Veðurguð fær Fjallabræður til liðs við sig, Felix Bergsson syngur lög við ljóð Páls Ólafssonar, Bogomil Font & Hákarlarnir skoða dýrafræðin og Gylfi, Rúnar og Megas eru þrjár stjörnur.
Árið er 2011
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners