Árið er

Árið er 2013 - seinni hluti


Listen Later

Hljómsveitin Kaleo slær í gegn, John Grant tekur ástfóstri við land og þjóð og
Ásgeir Trausti heldur á vit ævintýranna í útlöndum.
Súpergrúppan Drangar gefur út plötu og Áhöfnin á Húna fer hringinn í kringum landið en Ólöf Arnalds býr til tónlist í sumarbústað í Hvalfirði.
Hljómsveitin 1860 rafmagnast, Snorri Helgason breytist í hljómsveit en Sigur Rós hangir á bláþræði á ísjaka og semur tónlist fyrir The Simpsons.
Obja Rasta veit og vonar einhvern veginn svona, Sin Fang túlkar bergmál sumarsins og Raggi Bjarna kemur við í Þjóðarbókhlöðunni.
Ólafur Arnalds vinnur Bafta-verðlaun og heldur yfir 100 tónleika á erlendri grundu, Lay Low talar um veðrið og Cell 7 snýr aftur eftir 16 ára hlé.
Skálmöld stígur á svið í Eldborg með Sinfó og þremur kórum, Ljótu hálfvitarnir syndga og syngja um athyglisprest og Ingó stýrir brekkusöng á Þjóðhátíð í Eyjum.
Samaris syngur um tunglið góða, Gunnar Þórðarson semur óperu og Pálmi Gunnarsson rifjar upp farsælan feril.
Árið er 2013
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners