Árið er

Árið er 2014 - seinni hluti


Listen Later

Amabadama fer á flug, GusGus fer til Mexíkó, Jón Jónsson gefur allt sem hann á og Samaris sendir frá sér Silkidranga. Oyama fer úr skóglápi yfir í sveimrokk, Vio tríó vinnur Músíktilraunir, Hjaltalín fer á Hraunið og Júníus Meyvant er bjartasta vonin. Pollapönkarar fara fordómalausir í Eurovision, Sigur Rós treður upp í Game Of Thrones og Mono Town er í auga stormsins. Grísalappalísa kemur með rökrétt framhald, Teitur Magnússon fer sóló og Rökkurró drepur tímann. Hjálmar fagna tíu ára afmæli, Klassart fær flugmiða aðra leið, Jon Anderson syngur með Todmobile og Steve Hackett spilar á gítar. Mannakorn er í núinu, Skálmöld er með vættum og Ótta með Sólstöfum er plata ársins.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Amabadama - Þyrnirós
Amabadama - Hossa hossa
Amabadama - Eldorado
Amabadama - Óráð?
Amabadama - Gaia
Oyama - Siblings
Samaris - Tíbrá
Samaris - Brennur stjarna
Samaris - Ég vildi fegin verða
Jón Jónsson - Ljúft að vera til
Jón Jónsson - Endurgjaldlaust
Jón Jónsson - Ykkar koma
Jón Jónsson - Give It All U Got
Jón Jónsson - Gefðu allt sem þú átt
GusGus - Crossfade
GusGus - Sustain
GusGus - Obnoxiously Sexual
GusGus - Airwaves
Young Karin - Hearts
Vio - You Lost It
Hjaltalín - Everything Is Gonna Be Like Everything Will Ever Be (Anyways)
Geislar - Stone Cold Stone
Júníus Meyvant - Color Decay
Sólstafir - Lágnætti
Sólstafir - Ótta
Sólstafir - Dagmál
Sigga Eyrún - Lífið kviknar á ný
Pollapönk - Enga fordóma
Pollapönk - No Prejudice
Mannakorn - Í núinu
Mannakorn - Of seint að iðrast eftir dauðann
Jónsi - Where no one goes
Sigur Rós - The Rains Of Castamere
Mono Town - Peacemaker
Mono Town - Can Deny
Mono Town - Yesterday’s Feeling
Mono Town - Jackie O
Teitur Magnússon - Nenni
Teitur Magnússon - Vinur vina minna
Teitur Magnússon - Kamelgult
Teitur Magnússon - Háflóð
Todmobile - Úlfur
Todmobile & Jon Anderson - Wings Of Heaven
Todmobile & Steve Hackett - Midnight Sun
Rökkurró - Blue skies
Rökkurró - The Backbone
Rökkurró - Killing Time
Skálmöld - Að hausti
Skálmöld - Að vetri
Skálmöld - Að vori
Grísalappalísa - ABC
Grísalappalísa - Nýlendugata-Pálsbæjarvör-Grótta
Grísalappalísa - Flýja
Kimono - Specters
Elín Helena - Raunsæ rómantík
Sindri Eldon - Almost Exactly
Skítamórall - Þú (ert ein af þeim)
Hjálmar - Lof
Hjálmar - Skýjaborgin
Ásgeir Trausti - Stormurinn
Ásgeir Trausti - Frá mér til ykkar
Uniimog - Yfir hafið
Klassart - Landamærin
Klassart - Flugmiði aðra leið
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners