Árið er

Árið er 2016 - fyrri hluti


Listen Later

Kaleo er mest spilaða hljómsveit í heimi, Emilíana Torrini gefur út plötu með belgískri sveit, Hórmónar bera sigur úr býtum í Músíktilraunum, Sturla Atlas gefur út sína þriðju plötu, Retro Stefson heldur lokatónleika en Mánar snúa aftur. Morðingjarnir djamma, CeaseTone horfir á björtu hliðarnar, Friðrik Dór dansar eins og hálfviti og Skálmöld flytur vögguvísur. Amiina semur tónlist við þögla mynd, Ólafur Arnalds og Baldvin Z fara hringinn, Barði og J.B. Duncel eru Starwalker og Kristjana Stefáns er Bambaló. Kælan mikla sér sýnir, Glowie slær í gegn og Auður er bjartasta vonin.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Kaleo - I Can’t Go On Without You
Kaleo - No Good
Kaleo - Way Down We Go
Kaleo - Save Yourself
Þórunn Antonía & Bjarni - Sunny Side Of The Road
Þórunn Antonía & Bjarni - White Ravens
Þórunn Antonía & Bjarni - The Sun Never Came
Emilíana Torrini - Jungle Drum
Emilíana Torrini -Today Has Been OK
Emilíana Torrini - Speed Of Dark
Emilíana Torrini - When We Dance
Emilíana Torrini - Home
Þorsteinn Einarsson - Leya
Þorsteinn Einarsson - Kryptonite
Vök - Waiting
Seven Lions ft. Margrét Rán - Creation
DIGITAL 21 & Stefan Olsdal ft. Margrét Rán - Spaces
Retro Stefson - Malaika
Retro Stefson - Skin
Retro Stefson - Minning
Retro Stefson - Solaris (live)
Sturla Atlas jr. - 101 Rapp
Sturla Atlas - Vino
Sturla Atlas - Fed Up
Steed Lord - Curtain Call
Blissful - Elevate
Morðingjarnir - Svifryk
Morðingjarnir - Djamma
Morðingjarnir - Milli svefns og vöku
Björn Thoroddsen - Leave It All To You
Björn Thoroddsen - The Call
Memfísmafían & Snæfríður Ingvarsdóttir - Meðan nóttin fellur á
Stefán Hilmarsson - Þú ferð mér svo ósköp vel
Made in sveitin - Heit er mín þrá
Á móti sól - Ég verð að komast aftur heim
Ceasetone - Full Circle
CeaseTone - The Bright Side
Friðrik Dór - Dönsum (eins og hálfvitar)
Friðrik Dór & Sverrir Bergmann - Ástin á sér stað
Friðrik Dór - Fröken Reykjavík
Jón Jónsson - Your Day
Mánar - Að eiga þig
Mánar - Lækurinn (ft. Ian Anderson)
Ólafur Arnalds, Atli Örvarsson & Sinfonía Nord - Öldurrót
Ólafur Arnalds & Nanna Bryndís - Particles
Amiina - Fantomas
Amiina - Café
Amiina - L’homme Noir
Calicut - Waterfall
Himbrim - Running In Circles
Auður - South America
Auður - 3D
Glowie - One Day
Glowie - No Lie
Bambaló - I Would Run Away With You Again
Bambaló - Dauði Ófelíu
Hórmónar - Hamskipti
Hórmónar - Kynsvelt
Skálmöld - Miðgarður
Skálmöld - Ásgarður
Skálmöld - Niðavellir
Nykur - Sjáið sólina þjást
Kronika - Tinnitus Forte
Rythmatik - Waves
Sváfnir Sig og drengirnir af upptökuheimilinu - Malbiksvísur
Kælan mikla - Sýnir
Kælan mikla - Kalt
Starwalker - Holidays
Starwalker - Losers Can Win
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

147 Listeners

433.is by 433.is

433.is

2 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners