Árið er

Árið er 2017 - annar hluti


Listen Later

Páll Óskar bankar upp á hjá aðdáendum, Snorri Helgason vinnur með íslenskan tónlistararf, Dísa Jakobs syngur með Stuðmönnum á meðan Ragga Gísla semur þjóðhátíðarlag og Milkywhale syngur um paradísarfugla. Björk skrifar ástarbréf til bjartsýninnar, Birgir Steinn springur út á Spotify og Auður framleiðir tónlistarmyndband ársins með vinum sínum. Vök fer í Evróputúr, Hafdís Huld túrar Bretland og Ásgeir Trausti syngur á ensku. Jói Pé og Króli koma með bombu, Úlfur Úlfur biður aðdáendur um að hefna sín og Jófríður Ákadóttir fer sóló sem JFDR. Gunni Þórðar snýr aftur, Elly slær í gegn á fjölum Borgarleikhússins og Helena Eyjólfs sendir frá sér fyrstu sólóplötuna á sínu 74. aldursári.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Páll Óskar - Líttu upp ljós
Páll Óskar - Þá mætir þú til mín
Páll Óskar - Líður aðeins betur
Páll Óskar - Einn dans
Stuðmenn - Ásgeir Óskarsson
Stuðmenn - Örstutt lag
Stuðmenn - Vor fyrir vestan
Dísa - Reflections
Ragga Gísla - Sjáumst þar
Auður - Don’t Go
Auður - Another One
Auður - Both Eyes On You
Auður - Alone
Auður - I’d Love
Birgir Steinn - Falling
Birgir Steinn - Can You Feel It
Björk - Utopia
Björk - Arisen My Senses
Björk - The Gate
Björk - Blissing Me
Björk - Future Forever
Gunnar Þórðar ft. Stefán Jakobsson - Ný
Gunnar Þórðar ft. Stefanía Svavars - Við höfum hátt
Vök - Figure
Vök - BTO
Vök - Show Me
Vök - Breaking Bones
Ásgeir Trausti - Unbound
Ásgeir Trausti - Afterglow
Ásgeir Trausti - I Know You Know
Ásgeir Trausti - Stardust
Hafdís Huld - Last Rays Of The Sun
Hafdís Huld - Take Me Dancing
Snorri Helgason - Reynirinn
Snorri Helgason - Egilstaðablá
Snorri Helgason - Vísa Fiðlu-Björns
Snorri Helgason & Lay Low - Selurinn
Snorri Helgason - Eyvi
Milkywhale - Birds Of Paradise
Greta Salóme - My Blues
Gangly - Holy Grounds
Mosi frændi - Óbreytt ástand
Steindi - Erfiðasta karaoke lag í heimi
Romeo & JóiPé - Góðir tímar
JóiPé og Króli - Hrá prufa
JóiPé og Króli - Spreða
Jói Pé og Króli - O shit
Jói Pé og Króli - Sagan af okkur
Jói Pé og Króli - B.O.B.A.
Úlfur Úlfur - Geimvera
Úlfur Úlfur - Bróðir
Villi Vill & Elly - Við eigum samleið
Katrín Halldóra - Heyr mína bæn
Ragnar Bjarnason - My Way
Katrín Halldóra & Raggi Bjarna - Án þín
Helena Eyjólfs & Þorvaldur Halldórsson - Saman á ný
Helena Eyjólfs - Lúka af mold
Helena Eyjólfs - Reykur
JFDR - White Sun
JFDR - Instant Patience
JFDR - Airborne
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

2 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners