Árið er

Árið er 2020 - annar hluti


Listen Later

Önnur plata GDRN kemur út, Baggalútur skilar kveðju, Friðrik Ómar & Jógvan lifa sveitalífi og Luigi upplifir breytta tíma. Gugusar klárar grunnskólann með fyrstu plötunni, Laufey Lín sendir frá sér sitt fyrsta lag, Rakel Mjöll fer með Dream Wife í 18. sæti breska listans og Stuðmenn halda upp á hálfrar aldar afmæli. Mammút sendir frá sér sína fimmtu plötu, Birgir Steinn segir ósagðar sögur, Eivör og Ásgeir Trausti syngja dúett og Iceland Airwaves er streymt á netinu án tónleikagesta.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
GDRN - Af og til
GDRN - Sama hvað
GDRN & Sigríður Thorlacius - Augnablik
GDRN & Birnir - Áður en dagur rís
GDRN - Hugarró
GDRN - Vorið
Friðrik Ómar & Jógvan - Sveitalíf
Friðrik Ómar & Jógvan - Tætum og lryllum
Mammút - Fire
Mammút - Sun & Me
Mammút - Prince
Mammút - Sound Of Centuries
Baggalútur - Tíu dropar af sól
Baggalútur - Er ég að verða vitlaus eða hvað ?
Baggalútur - Hlægifíflin
Valdimar & Bríet - Jólin eru okkar
gugusar - I’m Not Supposed To Say This
gugusar - Rename
gugusar - Take care
gugusar - Röddin í klettunum
Auður &gugusar - Frosið sólarlag
Inspector Spacetime - Teppavirki
Mosi frændi - Milli
Red Barnett - Astronaut
Ham - Haf trú
Dream Wife - Hey Heartbreake
Dream Wife - Somebody
Dream Wife - Hasta La Vista
Dream Wife - After The Rain
Dream Wife - Sports
Flóni - Hinar stelpurnar
Luigi - Púlla upp
Luigi - Púlla upp á Hlíðarenda
Luigi & Jón Jónsson - Fótboltastelpa
PATR!K og Luigi - Skína
Eivör - Sleep On It
Eivör - Let It Come
Eivör & Ásgeir Trausti - Only Love
Laufey - Street By Street
Laufey - Singing In The Rain (Jólastjarnan 2011)
Laufey - Letter To My 13 Year Old Self
Laufey - If I Ain’t Got You (Ísland Got Talent 2014)
Laufey - Somone New
Laufey - My Future
Laufey - Like The Movies
Warmland - Superstar Minimal
Warmland - Family
Júníus Meyvant - High Heels (Iceland Airwaves)
Mugison - George Harrisson (Iceland Airwaves)
Mugison - Gúanóstelpan (Iceland Airwaves)
Mugison - Sweetest Melody (Iceland Airwaves)
Torrini og vinir:
Tina Dickov - Somone To Love (Iceland Airwaves)
Markéta Irglová - Falling Slowly (Iceland Airwaves)
Pétur Ben - The Great Big Warehouse In The Sky (Iceland Airwaves)
Emilíana Torrini - What Happens If (Iceland Airwaves)
Emilíana Torrini - Vertu úlfur
Prins Póló - Kötturinn vill inn
Birgir Steinn - Home
Birgir Steinn - Glorious
Kaleo - Break My Baby
Kaleo - I Want More
Kristín Sesselja - Secret
Kristín Sesselja - Fuckboys
Kristín Sesselja - What Would I Do Without You
Valdimar & Úlfur Eldjárn - Upphaf
Stuðmenn - Elsku vinur
Stuðmenn - Frímann flugkappi (Stúdíó 12)
Stuðmenn - Í stórum hring á móti Sól (Stúdíó 12)
Jón Jónsson - Þegar kemur þú
Jón Jónsson - Dýrka mest
Ragga, Frikki Dór, Salka & Stebbi Hilmars - Klárum þetta saman (Áramótaskaupið 2020)
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

2 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners