Árið er

Árið er 2020 - þriðji hluti


Listen Later

Hjaltalín snýr aftur, Moses Hightower flytur lyftutónlist, Hildur Guðna vinnur öll verðlaun sem hægt er að vinna, Ultraflex dúóið á plötu ársins í raftónlist og Sólstafir bestu rokkplötu ársins. Bæði Sycamore Tree og Krummi feta kántrýslóð, útrás Reykjavíkurdætra heppnast vel, Of Monsters & Men treður up í The Tonight Show frá Iðnó en Skoffín hentar íslenskum aðstæðum og Salóme Katrín er nýliði ársins. Emmsjé Gauti svífur um á bleiku skýi, 24 ára Herra Hnetusmjör skrifar ævisögu, Páll Óskar fer í sjálfsskoðun, 9 líf Bubba fer á fjalir Borgarleikhússins og Hljómskálinn styttir landanum stundir í Covid-19 faraldrinum.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Hjaltalín - Baronesse
Hjaltalín - Love From 99
Hjaltalín - Year of the Rose
Hjaltalín - Needles & Pins
Páll Óskar - Upphafssyrpa (50 ára tónleikar)
Páll Óskar - Djöfull er það gott
Páll Óskar - Betra Líf (50 ára tónleikar)
Birnir og Jói Pé - Spurningar (Demo2)
Birnir og Páll Óskar - Spurningar
OMAM - Circles
OMAM - Visitor
Krummi - Stories To Tell
Krummi - Vetrarsól
Krummi - Frozen Teardrops
Sycamore Tree - Beast In My Bones
Sycamore Tree ft. Arnar Guðjóns - Picking Fights & Pulling Guns
Skítamórall - Aldrei ein
Sváfnir Sig - Fólk breytist
Sigrún Stella - Sideways
Tómas Welding - Lifeline
Ultraflex - Full Of Lust
Ultraflex - Work Out Tonight
Hildur Guðna - Vichnaya Pamyat (Chernobyl)
Hildur Guðna - Bridge of death (Chernobyl)
Hildur Guðna - Bathroom Dance (Joker)
Hildur Guðna - Call me Joker (Joker)
Sólstafir - Drýsill
Sólstafir - Akkeri
Sólstafir - Her Fall From Grace
Una Stef - The One
Una Stef - Rock&Roll Dancer
Una Stef - Silver Girls
Salóme Katrín - Elsewhere
Salóme Katrín - Quietly
Salóme Katrín - Don’t Take Me So Seriously
Moses Hightower - Ellismellur
Moses Hightower - Selbiti
Moses Hightower - Stundum
Moses Hightower - Lyftutónlist
Reykjavíkurdætur - Thirsty Hoes
Reykjavíkurdætur - Late Bloomers
Reykjavíkurdætur - DTR
Cyber - Pink House Paladino
Cyber - Calm Down
Auður og Mezzoforte - Hún veit hvað ég vil
HAM & Emilíana Torrini - HAMRABORG
Salka, Arnar, Eyþór, Ellen & Eyþór Ingi - Ég veit það
GDRN & Mugison - Heim
KK - Þetta er lag er um þig
KK & Plasticboy - Aftur kemur vor
Logi Pedro - Ef Grettisgata gæti talað
Sturla Atlas - Hvert sem ég fer
Emmsjé Gauti - Malbik
Emmsjé Gauti - Bleikt ský
Emmsjé Gauti - Jülebarnið
Emmsjé Gauti - Hjálpum mér
Emmsjé Gauti - Flughræddur
Ragnar Bjarnason - Barn
Adda Örnólfs - Bella símamær
Hjálparsveitin - Hjálpum þeim
Skoffín - Síðasti bærinn í dalnum
Skoffín - Sætar stelpur
Herra Hnetusmjör - Vitleysan eins
Herra Hnetusmjör - Eitt fyrir klúbbinn
Herra Hnetusmjör - Stjörnurnar
Herra Hnetusmjör ft. Frikki Dór - Ég lofa þér því
Herra Hnetusmjör - 100 mismunandi vegu
Herra Hnetusmjör - Takk fyrir allt
Bubbi Morthens - Sól rís
Halldóra Geirharðsdóttir - Fjöllin hafa vakað
Aron Mola og Rakel Björk - Rómeó og Júlía
Esther Talía Casey - Talað við gluggann
Björn Stefánsson - Hisoshima
Elín Hall - Er nauðsynlegt að skjóta þá?
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Árið erBy RÚV


More shows like Árið er

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

433.is by 433.is

433.is

2 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Draumaliðið by Jói Skúli

Draumaliðið

13 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners