Hlustið og þér munið heyra

Ástarsorg


Listen Later

Koverlag miðvikudagskvöldsins 6. mars var Ástarsorg, eftir Jóhann Helgason við texta Birgis Símonarsonar, sem bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant fluttti svo eftirminnilega á RÚV s.l. sunnudagskvöld.
Vínylplata vikunnar kom út fyrir 40 árum, tónleikar kvöldsins voru með eistnesku hljómsveitinni Ewert & The Two Dragons frá Iceland Airwaves hátíðinni í fyrra og ný lög með Foxygen, Night Beds, Leaves, Villagers, Bloodgroup, Atoms For Peace, Youth Lagoon, Monotown og David Bowie hljómuðu í þætti kvöldsins.
Danska lagið, þrennan, veraldarvefurinn, áratugafimman, tvífararnir og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru svo að sjálfsögðu á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Lagalistinn:
Birthmark ? Laura 29/4
Foxygen - No Destruction
John Grant - Ástarsorg (Koverlagið)
Monotown - Peacemaker (Órafmögnuð lifandi útgáfa)
Tom Waits - 'Ol 55 (Vínylplatan)
Night Beds ? Ramona
Spirit-Taurus/Led Zeppelin-Stairway To Heaven (Tvífararnir)
Leaves - The Sensualist
Peter Sommer - Hvorfor Løb Vi (Danska lagið)
Villagers - Nothing Arrived
Youssou N'Dour - Li Ma Weesu (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Atoms For Peace - Default
Áratugafimman:
Lloyd Price - Just Becuase (50's)
Neil Diamond - Girl, You'll Be a Woman Soon (60's)
The Kinks - Alcohol (70's)
Nick Lowe - The Rose Of England (80's)
The Auteurs - Early Years (90's)
Youth Lagoon - Dropla
Brunaliðið - Ástarsorg (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Iceland Airwaves 2012:
Ewert And The Two Dragons - (In The End) There's Only Love
Ewert And The Two Dragons - Speechless
Ewert And The Two Dragons - Sailor Man
Ewert And The Two Dragons - Pictures
Ewert And The Two Dragons - Good Man Down
Ewert And The Two Dragons - Jolene
Bloodgroup - Nothing Is Written In The Stars (Plata vikunnar)
Þrennan:
David Bowie - (You Will) Set the World On Fire
David Bowie - Absolute Beginners
David Bowie - Space Oddity
Jóhann Helgason - Ástarsorg (Koverlagið)
Tom Waits - Little Trip To Heaven (Vínylplatan)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy