Tengivagninn

Ástin sem eftir er, sveppir, einleikir og Laxness í Hollywood


Listen Later

Í síðasta Tengivagni sumarsins ræðum við Hlyn Pálmason og Anton Mána Svansson um kvikmyndina Ástin sem eftir er, sem frumsýnd er í dag. Katla Ársælsdóttir rýnir í einleiki á Act alone-hátíðinni á Suðureyri, Kolbeinn Rastrick pælir í Hollywood-för Halldórs Laxness og Halla Harðardóttir fer í sveppamó.
Tónlist:
Ana Lua Caiano - Deixem O Morto Morrer
Charlotte Adigéry & Bois Pupul - Blenda
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TengivagninnBy RÚV


More shows like Tengivagninn

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

479 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners