Mæðgur berjast í Hljómboxinu í dag. Áslaug Guðrúnardóttir og Lana Sóley Magnúsdóttir keppa á móti Ilmi Kristjánsdóttur og Auði Aradóttur. Æsispennandi keppni í dag. Alla þætti Hljómboxins má finna á Krakkaruv.is og í KrakkaRÚV appinu.
Kveikið á kuðungi og keppið með okkur í hlustun.
Umsjón: Sigyn Blöndal
Framleiðsla og spurningahöfundar: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson
Hugmynd: Sindri Bergmann Þórarinsson
Leikarar: Hera Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðvinnsla: Einar Sigurðsson
Keppendur:
Áslaug Guðrúnardóttir
Lana Sóley Magnúsdóttir
Ilmur Kristjánsdóttir
Auður Aradóttir