Hljómboxið

"Au!" mætir Gosunum


Listen Later

Í dag mætast tveir litlir Bubbar, tveir strákar sem leika báðir Bubba þegar hann var lítill í sýningunni 9 líf í Borgarleikhúsinu. Það eru þeir Hlynur Atli og Gabríel Máni en þeir hafa báðir fjölskyldumeðlim sér til halds og trausts - einn pabba sem er regluvörður og einn bróður sem hefur leyndan hæfileika. Hvaða Bubbi hlustar sig til sigurs í dag?
Keppendur:
Hlynur Atli Harðarson (Gosarnir)
Hörður Jens Guðmundsson (Gosarnir)
Gabríel Máni Kristjánsson ("Au!")
Gunnar Hrafn Kristjánsson ("Au!)
Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Leikarar og sturtusöngvarar: Rúnar Freyr Gíslason, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Karl Pálsson
Hljóðvinnsla: Georg Magnússon
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

HljómboxiðBy RÚV