
Sign up to save your podcasts
Or


‘Aftur til framtíðar’ þríleikurinn þykir mörgum hverjum klassískur, ef ekki þá að minnsta kosti upprunalega myndin frá 1985. Stefán Atli Rúnarsson er gífurlegur aðdáandi hennar og hikar ekki við að kalla hana eina bestu bíómynd allra tíma. Ætli næsta lógíska skrefið sé þá ekki að kanna hversu tímalaus sú mynd er, jafnt og þrennan í heild sinni.
Stefán er sestur með Bíófíklunum Kjartani og Tomma til að skoða seríuna eins og hún leggur sig, auk þess að kafa í skemmtilega útúrdúra í tengslum við framtíðartækni, gervigreind og markaðskynningar á (til dæmis) svifbrettum.
Spennið beltin. Nú verður bensíngjöfin botnuð.
Efnisyfirlit:
00:00 - Nýr Atli!
03:21 - Spielberg-stimpill á þessu
10:10 - Tímaflakk og sala á DeLorean
18:00 - Rick & Morty tengingin
24:30 - Sponsin á skjánum
28:14 - Crispin Glover og Eric Stoltz vesenið
32:56 - Michael J. Fox
38:32 - ‘Doc Brown Saves the World’
40:16 - ‘Hot takes’ og þriðja myndin
48:02 - Tæknin í framtíðinni
55:52 - “Tíminn er hringur”
01:02:00 - ‘Post-credits’ senur
By Bíófíklar Hlaðvarp‘Aftur til framtíðar’ þríleikurinn þykir mörgum hverjum klassískur, ef ekki þá að minnsta kosti upprunalega myndin frá 1985. Stefán Atli Rúnarsson er gífurlegur aðdáandi hennar og hikar ekki við að kalla hana eina bestu bíómynd allra tíma. Ætli næsta lógíska skrefið sé þá ekki að kanna hversu tímalaus sú mynd er, jafnt og þrennan í heild sinni.
Stefán er sestur með Bíófíklunum Kjartani og Tomma til að skoða seríuna eins og hún leggur sig, auk þess að kafa í skemmtilega útúrdúra í tengslum við framtíðartækni, gervigreind og markaðskynningar á (til dæmis) svifbrettum.
Spennið beltin. Nú verður bensíngjöfin botnuð.
Efnisyfirlit:
00:00 - Nýr Atli!
03:21 - Spielberg-stimpill á þessu
10:10 - Tímaflakk og sala á DeLorean
18:00 - Rick & Morty tengingin
24:30 - Sponsin á skjánum
28:14 - Crispin Glover og Eric Stoltz vesenið
32:56 - Michael J. Fox
38:32 - ‘Doc Brown Saves the World’
40:16 - ‘Hot takes’ og þriðja myndin
48:02 - Tæknin í framtíðinni
55:52 - “Tíminn er hringur”
01:02:00 - ‘Post-credits’ senur