Bandaríska hljómsveitin Band Of Horses fór á kostum á tónleikum í Eldborgarsal Hörpu 11. júní og af því tilefni var boðið upp á stutta tónleika með Ben Bridwell og félögum hans í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 miðvikudagskvöldið 12. júní.
Koverlag kvöldsins heitir Stairway To Heaven, vínylplata vikunnar er frá árinu 1989, Black Sabbath skoraði þrennu og boðið var upp á ný lög með The Boxer Rebellion, Surfer Blood, Sigur rós, Quadron, Möl, Youth Lagoon, Botnleðju, Sin Fang o.fl.
Danska lagið, áratugafimman, veraldarvefurinn, og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra, sem er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Anna Halldórsdóttir - Gáski
Botnleðja - Slóði
Heart - Stairway To Heaven (Koverlagið)
The Boxer Rebellion - Diamonds
Risaeðlan - Ó (Vínylplatan)
Sin Fang - What's Wrong With Your Eyes
Surfer Blood - Demon Dance
Bassekou Kouyate & Ngoni Ba - Jama Ko (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Quadron - Hey Love (Danska lagið)
Chelsea Light Moving - Sleeping Where I Fall
Sigur rós -Stormur (Plata vikunnar)
Möl - Tvö skref
Áratugafimman:
The Kinks - Waterloo Sunset
The Jam - In The City
U2 - In God's Country
Stereophonics - A Thousand Trees
Arcade Fire - Intervention
Youth Lagoon - Mute (Veraldarvefurinn)
Dolly Parton - Stairway To Heaven (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins: World Cafe Live, Philadelphia:
Band Of Horses - Knock Knock
Band Of Horses - The Radar
Band Of Horses - Older
Band Of Horses - Slow Cruel Hands Of Time
Band Of Horses - The Great Salt Lake
Band Of Horses - Am I A Good Man
Risaeðlan - Ívar bongó (Vínylplatan)
Þrennan:
Black Sabbath - Heaven & Hell
Black Sabbath - Born Again
Black Sabbath - God Is Dead ?
Led Zeppelin - Stairway To Heaven(Koverlagið)
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.