Frjálsar hendur

Bayard Taylor ritar um þjóðhátíðina 1874

05.14.2023 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Sumarið 1874 stóð mikið til í Reykjavík og nágrenni. Haldin var þjóðhátíð til að minnast 1000 ára afmælis Íslands byggðar. Bayard Taylor, bandarískt skáld og ferðabókahöfundur, kom til Íslands þetta ár á vegum bandaríska blaðsins New York Tribune, til að fylgjast með hátíðahöldunum. Hann kom til landsins frá Egyptalandi og skrifaði bók um dvöl sína þar og í sömu bók segir hann frá dvölinni á Íslandi. Umsjónarmaður les frásögn hans.

Umsjón: Illugi Jökulsson.

More episodes from Frjálsar hendur