Hlustið og þér munið heyra

Beethoven þrenna


Listen Later

Í þætti miðvikudagskvöldsins 30. janúar hljómuðu m.a. ný lög með New Order, Robert The Roommate, Indians, John Grant, Foxygen, Johnny Marr, Parquet Courts, Nick Cave & The Bad Seeds o.fl.
Bandaríska hljómsveitin Camper Van Beethoven skoraði þrennu, koverlagið var úr lagakistu Iggy Pop og vínylplata kvöldsins kom út fyrir 35 árum síðan. Danska lagið, áratugafimman, veraldarvefurinn og tónlist frá fjarlægum heimshluta voru líka á sínum stað og haldið var áfram að rifja upp tónleika Hins íslenska þursaflokks á Nasa frá árinu 2009.
Lagalistinn:
Bjarni Tryggva og Bubbi Morthens - Ástardraumur
New Order - I'll Stay With You
Band Of Horses - The Funeral
Nick Cave & The Bad Seeds - We No Who U R
Siouxsie & The Banshees - The Passenger (Koverlagið)
Robert the Roommate - I will catch you (when you fall)
XTC - This Is Pop (Vínylplata vikunnar)
John Grant - Black Belt
Indians - I Am Haunted (Danska lagið)
Johnny Marr - Upstarts
Raggi Bjarna & Lay Low - Þannig týnist tíminn
Fatoumata Diawara - Kanou (Tónlist frá fjarlægum heimshluta)
Foxygen - San Francisco
Áratugafimman:
Bob Dylans - A Hard Rain's Gonna Fall
Pink Floyd - Us And Them
Echo & The Bunnymen - The Back Of Love
The The - Slow Emotion Replay
R.E.M. - Bad Day
Parquet Courts - Stoned and Starving (Veraldarvefurinn)
REM - The Passenger Live (Koverlagið)
Tónleikar kvöldsins - Nasa 2009:
Hinn íslenski þursaflokkur - Grafskrift
Hinn íslenski þursaflokkur - Búnaðarbálkur
Hinn íslenski þursaflokkur - Brúðkaupsvísur
Hinn íslenski þursaflokkur - Spóasöngur
Hinn íslenski þursaflokkur - Draumsöngur
Hinn íslenski þursaflokkur - Á vösunum báðum voða stórt gat er
XTC - Statue Of Liberty(Vínylplata vikunnar)
Þrennan:
Camper Van Beethoven - Northern Californian Girls
Camper Van Beethoven - One Of These Days
Camper Van Beethoven - Take The Skinheads Bowling
Iggy Pop - The Passenger (Koverlagið)
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy