Hlaðvarp Myntkaupa

Bergþór Másson - Bitcoin: Sannleikur, sameiningarkraftur og sanngirni


Listen Later

Í þessum þætti tók athafnamaðurinn, Bergþór Másson, hús á okkur og við áttum gott samtal. Bergþór hefur vakið mikla athygli í fjölmiðlum undanfarið fyrir hugrakka ákvörðun um að selja fasteign sína og kaupa Bitcoin í staðinn, en hann fjallaði meðal annars um þá ákvörðun í þættinum Ísland í dag. Í þættinum rekur Bergþór bakgrunn sinn og sögu og fer yfir hvað varð til þess að hann komst að þeirri niðurstöðu að fjárfesta í Bitcoin. Einnig er fjallað um ýmsa strauma og stefnur í samfélaginu og reynt að setja Bitcoin í samhengi við samfélagið í víðara samhengi en bara sem góða fjárfestingu. Við mælum eindregið með hlustun.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlaðvarp MyntkaupaBy Myntkaup