Hlustið og þér munið heyra

Bestu erlendu plötur ársins


Listen Later

Í stuttri útgáfu af útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra í kvöld var m.a. endurflutt umfjöllun um bestu erlendu plötur ársins 2012 að mati hlustenda og starfsmanna Rásar 2.
Alls fengu 96 erlendar plötur atkvæði og meðal þeirra tónlistarmanna sem voru nálægt því að komast á topp 10 má nefna Dirty Projectors, Muse, Alabama Shake, The XX, Grizzly Bear, Frank Ocean, Dr John, Mumford & Sons, Lana Del Rey, Beach House, Hot Chip, Richard Hawley og Jukebox The Ghost.
Hlustendur og starfsmenn Rásar 2 völdu bestu erlendu plötur ársins 2012. Breska hljómsveitin Alt-J á plötu ársins, An Awesome Wave, en í efstu 10 sætunum voru eftirtaldar plötur:
1. Alt-J ? An Awesome Wave
2. Jack White ? Blunderbuss
3. Tame Impala ? Lonerism
4. Neil Young & Crazy Horse ? Psychedelic Pill
5. Ariel Pink's Haunted Graffiti ? Mature Themes
6. First Aid Kit ? The Lion?s Roar
7. Django Django ? Django Django
8. Bat For Lashes ? The Haunted Man
9. Sinéad O?Connor ? How About I Be Me (And You Be You)?
10. Bruce Springsteen ? Wrecking Ball
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Hlustið og þér munið heyraBy