Listi breska tónlistartímaritsins Mojo yfir bestu plötur ársins 2012 var skoðaður í útvarpsþættinum Hlustið og þér munið heyra á Rás 2 laugardagskvöldið 28. nóvember. Þar komu m.a. við sögu flytjendur á borð við Leonard Cohen, Bill Fay, Jack White, Lee Fields, Cat Power, Tame Impala, Django Django og Advace Base.
Áratugafimma kvöldsins var fengin að láni á tonlist.is, en Dr. Gunni var að senda frá sér mikinn doðrant um íslenska dægurlagatónlist sem kallast Stuð vors lands og valdi af því tilefni nokkra lagalista með flytjendum sem koma fyrir í bókinni. Boðið var upp á íslensk lög frá sjötta, sjöunda, áttunda, níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Einnig hljómuðu ný lög með Pétri Ben, Monterey, Stafrænum Hákoni, Magnúsi Jónssyni, Gálunni og Hulla & Ladda.
Tónleikar kvöldsins voru svo seinni hluti tónleika ensku hljómsveitarinnar Muse sem haldnir voru í Köln í Þýskalandi í haust. Koverlagið var úr lagakistu Fleet Foxes og vínylplata vikunnar kom út fyrir 25 árum síðan. Danska lagið, þrennan og veraldarvefurinn voru líka á sínum stað.
Apparat Organ Quartet - Global Capital
Lee Fields & The Expressions - Wish You Were Here (Mojo 20)
Jimi Hendrix - The Wind Cries Mary
Pétur Ben - Yellow Flower
First Aid Kit - Tiger Mountain Peasant Song (Koverlagið)
Cat Power ? Cherokee (Mojo 15)
Julian Cope - World Shut Your Mouth (Vínylplatan)
Tame Impala - Feels Like We Only Go Backwards (Mojo 12)
Monterey - With Your Open Eyes
Django Django ? Storm (Mojo 7)
Powersolo - Beam Mig Op Jesus (Danska lagið)
Hulli & Laddi ? Storkurinn (Hljómskálinn)
Stafrænn Hákon ? Klump
Áratugafimman:
Alfreð Clausen - Gling gló
Dátar - Leyndarmál
Svanfríður - What's Hidden There
Þeyr - Úlfur
Botnleðja - Þið eruð frábær
Advance Base - A Shut-In's Prayer (Veraldarvefurinn - Mojo 19)
Magnús Jónsson - All My Love
Leonard Cohen - Going Home (Mojo 4)
Tónleikar kvöldsins ? Muse í Köln í Þýskalandi 20.09.12:
Muse - Uprising
Muse - Folliow Me
Muse - Plug In Baby
Muse - Knights of Cydonia
Muse ? Starlight
Bill Fay - Be At Peace With Yourself (Mojo 3)
Julian Cope ? Trampolene (Vínylplatan)
Þrennan:
The Housemartins - I Smell Winter
Tori Amos - Winter
Egill Ólafsson - Vetur
Jack White - Hypocritical Kiss (Mojo 1)
Fleet Foxes - Tiger Mountain Peasant Song (Koverlagið)
John Williams - Star Wars Darth
Útvarpsþátturinn Hlustið og þér munið heyra er á dagskrá á miðvikudagskvöldum klukkan 19.30 - 22.00 á Rás 2.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson