Umsjónarmaður tók með sér vinyl að heiman og var hún valin blindandi. Fyrir valinu varð breiðskífa vestfirsku sveitarinnar BG og Ingibjörg frá árinu 1976 sem heitir Sólskinsdagur. Þess utan var eitt og annað á boðstólum. Má þar nefna Helga P, Motors, Múgsefjun og Védísi Hervöru sem dæmi.