Bíófíklar

Bíóárið 2025: Seinni hluti


Listen Later

Nú þegar topplistarnir eru að mestu leyti að baki er um að gera að demba sér í *hinn* pólinn á liðnu bíóári.Kjartan og Tommi fara nú yfir mestu vonbrigði ársins 2025 ásamt slökustu myndunum með tilheyrandi útúrdúrum.

En til að gefa aðeins breiðari mynd af þessu þéttpakkaða ári er upprennandi kvikmyndagerðarmaður sestur með þeim í stúdíóið. Það er hann Páll Kristinn Jakobsson sem leiðir með þeim ýmsu hverju mynstrin sem er vert að ræða.

Þess að auki var hvergi komist hjá því að biðja Pál um að mæta með sína lista af því versta (og reyndar besta) frá umræddu tímabili.Yfir í fjöreríið!


Efnisyfirlit:

00:00 - Rýnt betur í heildarárið

06:04 - Companion

08:12 - Bring Her Back og Bloodlines

12:31 - Elio og Pixar

18:55 - Mickey 17

26:50 - Frankenstein/Snyder umræða... (?)

37:45 - Bugonia

47:44 - Keeper

51:50 - K-Pop Demon Hunters

56:11 - Skiptum um gír...

01:00:38 - Tíu verstu (Kjartan)

01:09:55 - Tíu verstu (Tommi)

01:21:15 - Fimm slökustu (Páll)

01:28:01 - Vonbrigði ársins

01:40:21 - Sjónvarpsefni ársins

01:44:38 - Mynstur á árinu

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíófíklarBy Bíófíklar Hlaðvarp