
Sign up to save your podcasts
Or
Í vikunni sem var að líða náði gengi Bitcoin 112.000 USD. Mörgum Bitcoin eigendum þykir þó sérkennilegt að fæstir gefa því mikinn gaum enn sem komið er. Í þessum þætti fara Björn og Kjartan að sjálfsögðu einnig yfir fréttir liðinnar viku, meðal annars hvernig hin ýmsu fylki Bandaríkjanna virðast í auknum mæli sjá hag sinn í því að tileinka sér Bitcoin. Þetta og margt fleira í þessum þætti.
Í vikunni sem var að líða náði gengi Bitcoin 112.000 USD. Mörgum Bitcoin eigendum þykir þó sérkennilegt að fæstir gefa því mikinn gaum enn sem komið er. Í þessum þætti fara Björn og Kjartan að sjálfsögðu einnig yfir fréttir liðinnar viku, meðal annars hvernig hin ýmsu fylki Bandaríkjanna virðast í auknum mæli sjá hag sinn í því að tileinka sér Bitcoin. Þetta og margt fleira í þessum þætti.