Andvarpið - hlaðvarp foreldra

Bjargvætturin í búðinni og gubbupestin


Listen Later

Í þessum þætti förum við í saumana á gubbupestinni, óvini foreldra á pari við njálginn og lúsina. Við dýfum tánum í þróun samviskubitsins með fjölgun barna og hvetjum svo til byltingar á meðal foreldra í samvinnu og samkennd. Þið standið ykkur vel!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Andvarpið - hlaðvarp foreldraBy Andvarpið