Útvarpsþátturinn Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum verður með óvenjulegu sniði laugardaginn 2. nóvember. Að þessu sinni verður ekki tekið fyrir ákveðið ár, heldur rifjuð upp fyrstu árin á tónlistarferli Bjarkar Guðmundsdóttur.
Útvarpsþátturinn Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum verður með óvenjulegu sniði laugardaginn 2. nóvember. Að þessu sinni verður ekki tekið fyrir ákveðið ár, heldur rifjuð upp fyrstu árin á tónlistarferli Bjarkar Guðmundsdóttur.